Valmynd

Könnunin

Vešurstofa Ķslands

Vegageršin

Dęgradvöl

Śtivistarskóli Landsbjargar į Vopnafirši.

Síðustu dagar hafa verið góðir hér á Vopnafirði og þeir gestir sem komið hafa hingað eru alsælir vegna veðurblíðunnar sem hér ríkir. Síðustu fjóra daga hafa þau Einar og Unnur, sem eru leiðbeinendur frá Útivistarskóla Landbjargar, verið með námskeið hér á Vopnafirði  fyrir unglingana okkar.  Var það haldið í samvinnu við björgunarsveitina Vopna en unglingadeild hefur verið starfandi þar í nokkur ár....
Meira

Bilun ķ vatnsveitu Vopnafjaršar.

Vatniš er aš koma.
Vatniš er aš koma.

Eins og flestir hafa tekið eftir þá er vatnslaust í þorpinu. Ástæðan er bilun í vatnsveitu en Hilmar hélt að þeir væru rétt búnir að koma þessu í lag þegar ég talaði við hann núna kl. 19:30 svo vatn ætti að fara renna um krana Vopnfirðinga eftir 1 eða 2 tíma.  

Hśni II kemur viš į Vopnafirši į hringferš kringum landiš.

Hśni II į leiš til hafnar į Vopnafirši.
Hśni II į leiš til hafnar į Vopnafirši.
« 1 af 6 »

Eikarbáturinn Húni II kom til Vopnafjarðar í dagi í ferð sinni umhverfis landið til að minnast þess að hálf öld er síðan báturinn var smíðaður á Akureyri.


Aðstandendur Húna hafa leitað til bæjaryfirvalda á áætluðum fjórtán viðkomustöðum og falast eftir styrkjum til siglingarinnar, meðal annars með því að fá felld niður hafnargjöld. „Báturinn gegnir mikilvægu hlutverki í tengslum við sögu bátasmíða og fiskveiða en einnig í tengslum við strandmenningu, ferðamennsku og nú síðast fræðslu ungmenna um sjávarnytjar," segja Hollvinir Húna II í bréfi til sveitarfélaganna.

...
Meira

Pįll Valur Björnsson lķka Vopnfiršingur.

Pįll Valur Björnsson er
Pįll Valur Björnsson er "Rebbi"
Mér var góðfúslega bent á að Vopnfirðingar ættu orðið tvo þingmenn á Alþingi Íslendinga því að Páll Valur Björnsson hefði farið inn fyrir Bjarta framtíð í Suðurkjördæmi. Vissulega er Björn ættaður héðan og vil ég óska honum til hamingju með nýja starfið og hef ég fulla trú á því að hann komi líka til með að vera styrkur fyrir okkur á landbyggðinni.

Žórunn Egilsdóttir kosin į žing.

Žórunn Egilsdóttir nżr žingmašur.
Žórunn Egilsdóttir nżr žingmašur.
Nú þegar þingkosningum og talningu atkvæða er lokið er það ljóst að Þórunn Egilsdóttir er komin inn á þing. Það eru góðar fréttir fyrir landsbyggðina og þá ekki síst fyrir okkur Vopnfirðinga. Ég óska henni innilega til hamingju með nýja starfið og ég veit að hún á eftir að standa sig vel á alþingi og koma sínum málefnum á framfæri, þjóðinni allri til heilla.
Fęrslusafn frétta

RSS

13.08.2020 | Enski boltinn

Frį Tottenham til Portśgal

Enski
Enski
Belg­ķski varn­ar­mašur­inn Jan Vert­ong­hen fer ķ lęknisskošun hjį portśgalska lišinu Benfica ķ dag og ef allt gengur aš óskum mu...
Fleiri blogg

FréttaveiturVefumsjón