Valmynd

Könnunin

Vešurstofa Ķslands

Vegageršin

Dęgradvöl

Flugslysaęfing į laugardaginn.

Žaš veršur żmislegt um aš vera
Žaš veršur żmislegt um aš vera
« 1 af 2 »

Isavia heldur flugslysaæfingu á Vopnafjarðarflugvelli næstkomandi laugardag og mega íbúar í grennd við flugvöllinn búast við því að sjá reyk stíga upp frá flugvellinum þar sem kveikt verður í bílflökum til þess að líkja eftir braki úr flugvél. Beðist er velvirðingar á truflunum sem íbúar kunna að verða fyrir af völdum æfingarinnar og vonast er til þess að þær verði sem minnstar.

112-Dagurinn 2014

Magnśs Róbertsson afhendir slökkvistjóra gjöfina góšu.
Magnśs Róbertsson afhendir slökkvistjóra gjöfina góšu.
112 dagurinn var haldinn á Vopnafirði síðastliðinn sunnudag. Að þessu sinni komu Bjargir saman í slökkvistöð kauptúnsins. Slysavarnakonur buðu upp á kaffi og vöfflur með rjóma og djús handa börnum bæjarins....
Meira

Siglt į mjölśtkskipunarkrana Hb Granda, aftur.

Silver Horn viš bryggju ķ dag
Silver Horn viš bryggju ķ dag
« 1 af 2 »
Mikið tjón varð þegar Silver Horn sigldi á mjölútskipunarkrana Hb Granda á Vopnafirði í gær. Silver Horn var að leggjast að bryggju þegar óhappið varð. Þetta er í annað skiptið á tæpu ári sem siglt er á kranann en í 29. september í fyrra sigldi Green Crystal á hann þá varð milljóna tjón á krananum.

Skólatónleikar į Ķslandi -Tónlist fyrir alla heimsękja Austur og Noršausturland

Vikuna 16. – 20. september munu tónleikar Tónlistar fyrir alla hljóma um Austur og Norðausturland. Dúó Stemma og Páll og Laufey munu ferðast á milli grunnskóla og leika fyrir nemendur....
Meira

Strandsiglingar hafnar aš nżju, fagnašarefni fyrir skattborgara landsins

Skip Samskipa į Vopnafirši
Skip Samskipa į Vopnafirši
« 1 af 4 »

Í dag var verið að skipa upp fimm gámum af steyptum hellum fyrir Vopnafjarðarhrepp. þetta er gríðarlega þung vara sem best er að flytja með skipi. Komu þessir gámar með Strandflutningaskipi Samskipa. Rúm átta ár eru síðan strandflutningum var hætt og öllu keyrt landshorna á milli en núna eru þeir hafnir aftur.  Hb Grandi nýtti sér þessa ferð og lestaði 25 gáma sem eru á leið til Asíu og austur – Evrópu. Það eru rúmlega 500 tonn af frystum afurðum sem fara í þessa gáma. Það er fagnaðar efni að strandsiglingar séu hafnar á ný því það er engin skynsemi í því að flytja svona þungavöru með bílum á  lélegum vegum landsins.

Fęrslusafn frétta

RSS

07.07.2020 | Enski boltinn

Rautt spjald og dramatķk ķ Evrópuslag (myndskeiš)

Enski
Enski
Arsenal og Leicester skildu jöfn, 1:1, ķ ensku śr­vals­deild­inni ķ fót­bolta ķ kvöld. Er Leicester ķ fjórša sęti meš 59 stig, ein...
Fleiri blogg

FréttaveiturVefumsjón