Valmynd

Könnunin

Vešurstofa Ķslands

Vegageršin

Dęgradvöl

Glešilegt įriš

Glešilegt įriš kęru Vopnfiršingar
Glešilegt įriš kęru Vopnfiršingar

Ég vil óska öllum Vopnfirðingum nær og fjær gleðilegs nýs árs.  Árið sem var að klárast var nokkuð gott ár þó að Skaupið hafi gefið annað til kynna :)  Árið sem er að byrja er svolítið sérstakt í mínum huga því að ég er þá er ég búinn að eiga heima á Vopnafirði í 24 ár. Í apríl verð ég s.s. búinn að búa lengur á Vopnafirði en annars staðar. Það er gott að búa hér á Vopnafirði og ég á stundum erfitt að skilja þá sem héðan fara til að búa annars staðar en það eru jú margar ástæður sem búa að baki. Ég vona að ykkur farnist vel á komandi ári, árum , ég held áfram að búa á mínum uppáhaldsstað, Vopnafirði.

Minkahśs viš Hrķsa eyšilagšist ķ miklu roki ķ nótt

« 1 af 4 »

Það gekk eitthvað á þegar stórt þak rifnaði af minkahúsi við bæinn Hrísa í Vopnafirði síðustu nótt og fauk út um víðan völl. Það vildi svo vel til að bóndinn hafið tæmt húsið af mink fyrir tveimur dögum og því voru engin dýr í húsinu þegar þakið tættist af.

Þetta gerðist trúlega um fimmleitið í morgun en þá var veðrið verst undir fjöllunum. Ekkert tjón varð á fólki í þessu veðri og þykir það vel sloppið.

Vopni var kallaður út í morgun þegar birti og til að tryggja að ekki yrði freka tjón en þakplötur lágu eins og hráviður um allt og var þeim safnað saman og settar á vörubíl.

Ķ réttu ljósi.

upp eša nišur ?
upp eša nišur ?
« 1 af 6 »
Stundum getur verið gott að ganga um og taka myndir af samtímanum en það er það sem ég hef gert undanfarna daga. Stundum er snúið að sjá hluti í réttu ljósi og stundum er það auðvelt. Hér eru nokkrar myndir í því ljósi sem ég sá þær.

Bżr til mat fyrir tugžśsundir į hverjum degi.

Steini Ellu er mašurinn į bak viš tjöldinn.
Steini Ellu er mašurinn į bak viš tjöldinn.
Steina Ellu þekkja allir. Hann er einn af þessum mönnum sem eru alltaf á ferðinni um þorpið flesta daga vikunnar. Þessar ferðir hanns beinast helst að því að útvega hráefni í matargerð. Eins og flestir vita þá vinnur Steini við það að búa til mat, hann er s.s. kokkur. Starf kokksins er fjölbreytt og mjög gefandi eins og gefur að skilja, sérstaklega fyrir kokka eins og Steina sem býr til mat ofan í tugþúsundir munna á hverjum degi. ...
Meira

Gangstéttar lagšar.

Verkiš gengur vel.
Verkiš gengur vel.
Að undanförnu hafa starfsmenn Vopnafjarðarhrepps og verktaka unnið að gangstéttagerð á Hafnarbyggð og er farið að sjá fyrir endann á þeirri vinnu. Gangstéttirnar eru gerðar með frekar litlum steinum og gerir það mikinn svip á umhverfið....
Meira
Fęrslusafn frétta

RSS

28.09.2020 | Enski boltinn

Aston Villa fer vel af staš

Enski
Enski
Aston Villa fer vel af staš ķ ensku śrvalsdeildinni ķ knattspyrnu og hefur unniš tvo fyrstu leiki sķna. Fulham er hins vegar ķ van...
Fleiri blogg

FréttaveiturVefumsjón