Vopni til leitar.
Björgunarsveitin Vopni var beðin um að svipast eftir fólki sem lagði af stað frá Egilsstöðum kl 16:20 í gær og ætlaði Hellisheiði. Vopni 1 lagði af stað kl 18:40. Fannst fólkið í svo kölluðum Jökuldal sem er upp á Hellisheiði og var það tekið upp í björgunarsveitarbílinn og farið með það til byggða og fólksbíllinn skilinn eftir. Ekkert amaði að fólkinu en það hafði fest bílinn í snjóskafli og gat ekki látið vita af sér því ekkert GSM samband er á Hellisheiði.
Reyndist nýja björgunartækið frábærlega við erfiðar aðstæður en snjórinn var upp á húdd þar sem hann var mestur.
Reyndist nýja björgunartækið frábærlega við erfiðar aðstæður en snjórinn var upp á húdd þar sem hann var mestur.
Fleiri fréttir
- 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi. - 24. september 2014
Býr til mat fyrir tugþúsundir á hverjum degi. - 24. september 2014
Gangstéttar lagðar. - 20. september 2014
Loftgæði á Vopnafirði. - 12. september 2014
Mengun frá Holuhrauni - 05. ágúst 2014
Hugleiðingar um Selárlaug - 23. maí 2014
Krabbameinsleit hjá konum dagana 04. - 05. júní næstkomandi í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands. - 17. maí 2014
Á flæðiskeri staddar.