Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Vopni til leitar.

Björgunarsveitin Vopni var beðin um að svipast eftir fólki sem lagði af stað frá Egilsstöðum kl 16:20 í gær og ætlaði Hellisheiði. Vopni 1 lagði af stað kl 18:40. Fannst fólkið í svo kölluðum Jökuldal sem er upp á Hellisheiði og var það tekið upp í björgunarsveitarbílinn og farið með það til byggða og fólksbíllinn skilinn eftir. Ekkert amaði að fólkinu en það hafði fest bílinn í snjóskafli og gat ekki látið vita af sér því ekkert GSM samband er á Hellisheiði.
Reyndist nýja björgunartækið frábærlega við erfiðar aðstæður en snjórinn var upp á húdd þar sem hann var mestur.

RSS

01.06.2018 | Einherji

Æfingar

Engaræfingar verða hjá yngri flokkum félagsins á morgun fimmtudaginn 28. júlí, næstu æfingar verða þriðjudaginn 2. ágúst.
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjón