Vopnfirsku heiðarnar heilla.
Veður var nokkuð gott í dag í kringum Vopnafjörð og margir sem nýttu sér það og fóru eitthvað út.
Margir fóru á vélsleðum upp um fjöll og inn til heiða og aðrir fóru á jeppum. Félagar úr Vopna fóru meðal annars til þess að kanna snjóalög og huga að húsakosti sínum á fjöllum. Austara hús á Urðum var á sínum stað og allt í sómanum þar.
Það var bara nokkuð gott að vera sambandslaus á fjöllum í dag án þess að lesa eða heyra slæmar fréttir eins og hafa dunið á okkur undan farna daga. Vonandi fáum við ekki fleiri slæmar fréttir næstu vikurnar, þetta er komið nóg.
Hér eru nokkrar myndir frá deginum https://photos.app.goo.gl/htgoU6X8oiB2LWPV6
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.