Vopnfirðingar !
Stjórnvöld hafa boðað til gríðarlegs niðurskurðar hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands. Þessi mikli niðurskurður er aðför að sveitarfélaginu okkar og landsbyggðinni allri og ógnar tilverurétti okkar. Ungir sem aldnir eru hvattir til að taka höndum saman í kringum Heilbrigðisstofnunina okkar og sýna samstöðu í verki með því að standa vörð um heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni.
Mæting kl. 13:00 á morgun, sunnudag, við Sundabúð.
Nú reynir á samtakamáttinn sem aldrei fyrr...
Samstöðuhópurinn
Mæting kl. 13:00 á morgun, sunnudag, við Sundabúð.
Nú reynir á samtakamáttinn sem aldrei fyrr...
Samstöðuhópurinn
Fleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti