Valmynd

Könnunin

Vešurstofa Ķslands

Vegageršin

Dęgradvöl

Unglingar į Vopnafirši safna fyrir munašarlausum börnum

Logi, Sindri, Heišar og Matthildur
Logi, Sindri, Heišar og Matthildur
Við í æskulýðsfélaginu á Vopnafirði langar til að vekja athygli þína á árlegri kaffisölu unglinga á Vopnafirði næstkomandi sunnudag, 6. mars. Þá munum við safna fyrir munaðarlausum börnum í Kenýa. Allir velkomnir.

Kaffisalan verður í safnaðarheimili Vopnafjarðarkirkju, en á undan kl. 14:00 verður „awesome" poppmessa í Vopnafjarðarkirkju, þar mun hin vopnfirska hljómsveit Kleópatra spila, helgileikur 10-12 ára barna, leikrit og við munum syngja með hljómsveitinni. Þemað dagsins er „Drottinn er minn hirðir" og mun skreytingarhópur skreyta kirkjuna og safnaðarheimilið í stíl við það. Á laugardaginn verður við í kirkjunni að undirbúa messuna og kaffið, þá bökum við, skreytum og æfum okkur.

Matthildur Ósk Óskarsdóttir (15 ára) – 846 6467

Logi Helgason (15 ára) – 856 4937

Heiðar Aðalbjörnsson (14 ára) – 868 9750

Sindri Grönvold Jónsson (16 ára) – 864 7885

RSS

25.10.2020 | Enski boltinn

Gylfi ber fyrirlišabandiš

Enski
Enski
GylfiŽór Siguršsson er ķ byrjunarliši Everton sem heimsękir Southampton ķ ensku śrvalsdeildinni ķ knattspyrnu klukkan 14 ķ dag. Že...
Fleiri blogg

FréttaveiturVefumsjón