Tveir fluttir á sjúkrahús.
Tveir voru fluttir með sjúkraflugi til Akureyrar í nótt eftir ammoníakleka í milljón. Leiðslur í frystiskáp gáfu sig og lak ammoníak út sem starfsmennirnir önduðu að sér. Þeim mun ekki hafa orðið alvarlega meint af og eru á leið heim af sjúkrahúsinu. Frysting er hafin að nýju eftir að búið var að lofta út og gera við það sem bilaði og er nú verið að frysta úr Ingunni en Faxi bíður eftir löndun.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.