Þorrablót átthagafélaga Vopnfirðinga
Þorrablót átthagafélaga Vopnfirðinga,Héraðsmanna og Borgfirðinga eystri verður haldið laugardaginn 2 febrúar 2008 í Lionssalnum Auðbrekku 25-27 Kópavogi.Húsið opnar kl 19.00.Veislustjóri Baldur Pálsson frá Egilsstöðum.Ræðumaður Helgi Seljan eldri og hinn þjóðkunni fréttamaður Gísli Einarsson flytur gamanmál.Forsala aðgöngumiða verður í Auðbrekku fimmtudaginn 31 janúar 2008 milli kl.17.00 til 1900.Aðgangseyrir 5000kr og 2000kr á dansinn. Nánari upplýsingar í síma 5675351 og 8225351 hjá Jóni Gísla.
Fleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti