Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Þegar dekk fer af felgu eru góð ráð dýr.

Stundum gerist það að dekk fer af felgu og þá tala menn um affelgun eða allavega jeppamenn orða það þannig. Um síðustu helgi var farið í eina jeppaferð þar sem þetta gerðist og ekki hlaupið að því að koma dekkinu aftur á sinn stað. Gripu menn þá til þess ráðs að nota startgas til að sprengja dekkið á felguna. Helf... gott eins og einn sagði.

RSS

01.06.2018 | Einherji

Æfingar

Engaræfingar verða hjá yngri flokkum félagsins á morgun fimmtudaginn 28. júlí, næstu æfingar verða þriðjudaginn 2. ágúst.
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjón