Slysavarnadeildinni Sjöfn færðir peningar að gjöf.
Nýlega var slysavarnadeildinni Sjöfn færð minningargjöf um Katrínu Vigfúsdóttur ( Kaju ) frá Sunnuhvoli í Vopnafirði.
Gjöfin, rúmar 600 þúsund krónur var gefin af mörgum af erfingjum Kaju fyrir tilstuðlan systkina hennar þeirra Herdísar, Fanneyjar og Hauks Vopna. Kaja var ein af stofnfélögum Slysavarnadeildarinnar Sjafnar hér á Vopnafirði árið 1967 og var síðar heiðruð fyrir störf sín í henni.
Gjöfin, rúmar 600 þúsund krónur var gefin af mörgum af erfingjum Kaju fyrir tilstuðlan systkina hennar þeirra Herdísar, Fanneyjar og Hauks Vopna. Kaja var ein af stofnfélögum Slysavarnadeildarinnar Sjafnar hér á Vopnafirði árið 1967 og var síðar heiðruð fyrir störf sín í henni.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.