Sláturtíð hafin og göngur á næsta leiti.
Í gær var fyrsti dagur lambaslátrunar hjá Sláturfélagi Vopnafjarðar og gekk nokkuð vel þrátt fyrir mikið af nýju fólki. Um 40 manns vinna við slátrun þetta haustið og er hlutfall íslendinga að aukast til muna. All var á fullu þegar ég heimsótti húsið í dag og ekki annað að sjá að þetta glæsilega sláturhús eigi framtíð fyrir sér hér á Vopnafirði.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.