Slasaðist alvarlega í bílslysi á Hellisheiði.
Einn er alvarlega slasaður eftir að jeppi með þremur mönnum fór út af í beygju austanmegin í Hellisheiði eystri um klukkan þrjú í gær. Beita þurfti klippum til að ná manninum út bifreiðinni og var maðurinn síðan fluttur með sjúkraflugi á sjúkrahús í Reykjavík.
Mjög bratt var þar sem slysið átti sér stað fór jeppinn um 50 til 60 metra niður og stöðvaðist á veginum fyrir neðan. Þrír íslenskir menn á fertugs- og fimmtugsaldri voru í bílnum og eru hinir tveir mun minna slasaðir. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en líklegt að hvass vindur eigi sinn þátt í að svona fór en bálhvasst var á slysstað.
Mjög bratt var þar sem slysið átti sér stað fór jeppinn um 50 til 60 metra niður og stöðvaðist á veginum fyrir neðan. Þrír íslenskir menn á fertugs- og fimmtugsaldri voru í bílnum og eru hinir tveir mun minna slasaðir. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en líklegt að hvass vindur eigi sinn þátt í að svona fór en bálhvasst var á slysstað.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.