Skólahreysti 2007
Heppuskóli frá Höfn sigraði í Skólahreysti á Egilsstöðum í dag. Yfir 500 áhorfendur studdu sinn skóla og að sögn nokkura sprækra áhorfenda var stemmningin gríðarleg.
Það voru þau Gísli Freyr, Bjarki Björnsson, Björk Björnsdóttir og Sara Aníta sem voru fulltrúar Vopnafjarðarskóla og stóðu sig mað prýði og urðu í 7.sæti Eftir úrslit dagsins varð ljóst að Heppuskóli mun keppa í úrslit Skólahreysti 2007 þann 26.apríl. Keppnin í dag verður sýnd í þætti á Skjá einum klukkan 20:00 á þriðjudagskvöldið næst komandi.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.