Valmynd

Könnunin

Vešurstofa Ķslands

Vegageršin

Dęgradvöl

Öskudagur į Vopnafirši.

Í gær var öskudagurinn og voru bæði börn og fullornir klædd eins og hæfir deginum. Margar furðuverur voru á vappi um þorpið og komu við í fyrirtækjum og sungu og fengu gotterí í staðinn.
Myndskeið 1

 

Myndskeið 2

Eftir það var safnast saman í íþróttahúsinu og "kötturinn" var sleginn úr tunnunni. Eftir látlausar barsmíðar í um 30 mínútur sló Aron Logi "köttinn" úr tunnunni og var tunnukóngur.

 

Leikskólabörn gerðu sér dagamun og fóru í félagsmiðstöðina þar sem forkólfar fyrirtækja heimsótti þau og færðu þeim ýmislegt gott.

RSS

24.10.2020 | Enski boltinn

Mörkin: Liverpool sneri taflinu viš

Enski
Enski
Eng­lands­meist­ar­ar Li­verpool eru komn­ir upp aš hliš Evert­on ķ topp­sęti ensku śr­vals­deild­ar­inn­ar ķ fót­bolta eft­ir 2:1...
Fleiri blogg

FréttaveiturVefumsjón