Nú er hann enn að sunnan.
Það er stundum eins og veðrið sé á haus. Það er alla vega þannig þessa dagana þegar hann blæs að sunnan dag eftir dag nær allan febrúar og það sem af er mars. Persónulega finnst mér þetta „eyðsla“ á sunnanáttinni , hún má frekar blása í júlí og norðanáttin á Þorra og Góu. Það eru samt einhverjar fréttir af norðanátt á næstu dögum og vonandi geta Sleðamenn Íslands dustað rykið af sleðunum og jafnvel farið eina bunu fyrir vorið.
Fleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti