Miklar framkvæmdir á Vopnafirði.

Unnið er að því að
steypa þekju á nýja hafnarkantinn en fyrsta steypa var í gær en það á að
leggja steypuna í þrennu lagi.
Í gær lauk einnig
malbikunarvinnu Malarvinnslunnar en loksins er búið að leggja malbik á
Hafnarbyggðina en það átti að vera búið fyrir löngu, einnig var sett
malbik á part af Kolmeinsgötunni en af einhverjum ótrúlegum ástæðum var
sett ottodekk eða olíumöl eins og gert er út á þjóðvegum með
tilheyrandi grjótaustri og ógeði á innrihluta götunnar.
Að því slepptu þá er það mikil framför
að leggja malbik á aðrar götur þorpsins og vonandi bera menn gæfu til að
halda því áfram.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.