Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Mikið um að vera við höfnina.

Í dag kom skipið ICE LOUISE til að lesta frosnar afurðir á Vopnafirði. Það er svo sem ekki frásögu færandi enda oft
komið skip í þessum erindagjörðum til Vopnafjarðar. En það sem er nýtt er að þetta er í fyrsta skiptið sem afurðardeild HB Granda tekur frystiskip á leigu eingöngu til að taka afurðir hjá félaginu. Á það að lesta 1400 tonn af frosinni síld sem var unninn í uppsjávarfrystihúsi HB Granda á Vopnafirði.

Það var ekki bara verðið að skipa út frosnum afurðum því einnig var verið að skipa út 2000 tonnum af lýsi í dag og í gær fóru rúmlega 1000 tonn af mjöli. Nú er verið að frysta og bræða síld úr Lundey en Faxi er á landleið með um þúsund tonn sem fékkst í einu kasti fyrir vestan.

RSS

01.06.2018 | Einherji

Æfingar

Engaræfingar verða hjá yngri flokkum félagsins á morgun fimmtudaginn 28. júlí, næstu æfingar verða þriðjudaginn 2. ágúst.
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjón