Valmynd

K÷nnunin

Ve­urstofa ═slands

Vegager­in

DŠgradv÷l

Ljˇsmyndasřning opnu­ Ý Kauvangi

Á morgun, fimmtudag 12.júlí kl. 20:30 verður opnuð með formlegum hætti ljósmyndasýning er kallast Vopnafjörður - Plássið og gamla höfnin og tekur til horfna tíð á Vopnafirði, alls 104 myndir.


Vettvangur er Kaupvangur, salurinn á efri hæð þar sem á næsta ári mun verður setri Jóns Múla og Jónasar fyrir komið. Halldór Karl Halldórsson, fyrrum kaupfélagsstjóri, hefur á undanförnum árum unnið að söfnun mynda frá Vopnafirði og hefur skráð yfir 4600 myndir hingað til. Það var Magnús Már Þorvaldsson sem vann við að koma sýningunni upp en Gunnar Sigmarsson skrifaði texta við hverja mynd. Þetta er merkilegt framtak og vert að minna á. Auk gamalla ljósmynda munu nýjar rúlla á vegg í gegnum skjávarpa og 3 gamlir gripir frá Bustarfelli auk heldur til sýnis, spunavél, vefstóll og taurulla.

RSS

24.10.2017 | Faxagengi­

Vopni.

Faxi RE 9
Faxi RE 9
Góðan og blessaðan daginn lesendur góðir. Heldur lítið að frétta af Faxanum en eft...
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjˇn