Valmynd

K÷nnunin

Ve­urstofa ═slands

Vegager­in

DŠgradv÷l

Lindinn afhendir mentastyrki.

Bjarney Gu­r˙n, Gu­bj÷rg Jˇnsdˇttir og SigrÝ­ur Jˇhannesdˇttir fengu styrk a­ ■essu sinni frß Lindinni.
Bjarney Gu­r˙n, Gu­bj÷rg Jˇnsdˇttir og SigrÝ­ur Jˇhannesdˇttir fengu styrk a­ ■essu sinni frß Lindinni.

Árleg styrkveiting úr Menntasjóði Lindarinnar fór fram í Miklagarði á dögunum.
Menntasjóðurinn hefur úthlutað styrkjum til Vopnfirskra kvenna sem stunda nám heima eða að heiman nú í 12 ár.  33 konur hafa hlotið styrki.
Að þessu sinni hlutu styrki:
Bjarney Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir

Sigríður Jóhannesdóttir.


Tóku þær á móti styrkjunum við athöfn í Miklagarði.  Formaður stjórnar Menntasjóðs Lindarinnar Þórunn Egilsdóttir afhenti styrkina og lýsti starfsemi sjóðsins í fáum orðum.  Var athöfnin í alla staði hin ánægjulegasta og jákvæður liður í mannlífi á Vopnafirði.  Fjörðurinn og dalirnir skörtuðu sínu fegursta til heiðurs dugnaðarkonum sem stunda nám af kappi með vinnu á heimilum og utan.  
Að vanda er mikill áhugi fyrir endurmenntun og fjarnámi á Vopnafirði og hefur með tilkomu starfsstöðvar Þekkingarnets Austurlands í Kaupvangi orðið auðveldara að stunda nám.  Í Kaupvangi er rekið fjarkennsluver og þar geta nemendur fengið aðstöðu til náms, sem margir nota sér.

RSS

24.10.2017 | Faxagengi­

Vopni.

Faxi RE 9
Faxi RE 9
Góðan og blessaðan daginn lesendur góðir. Heldur lítið að frétta af Faxanum en eft...
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjˇn