Kolmunninn að klárast.
Hratt hefur gengið á kolmunnakvóta HB Granda að undanförnu og nú eru aðeins óveidd um 3.000 tonn af kvóta ársins. Það samsvarar einni veiðiferð til viðbótar hjá tveimur af uppsjávarveiðiskipum félagsins.
,,Faxi RE og Lundey NS eru á leiðinni til Vopnafjarðar með fullfermi af kældum afla eða alls um 2.700 tonn. Faxi er væntanlegur í kvöld en Lundey í fyrramálið," segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, deildarstjóri uppsjávarveiðisviðs HB Granda, en að hans sögn er heildarkolmunnaafli skipa HB Granda á vertíðinni nú orðinn rúmlega 14 þúsund tonn.
Faxi og Lundey hafa síðustu dagana verið að veiðum suður af Færeyjum en Ingunn AK er í slipp þar sem tími var kominn á reglubundið eftirlit og viðhald.
,,Faxi RE og Lundey NS eru á leiðinni til Vopnafjarðar með fullfermi af kældum afla eða alls um 2.700 tonn. Faxi er væntanlegur í kvöld en Lundey í fyrramálið," segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, deildarstjóri uppsjávarveiðisviðs HB Granda, en að hans sögn er heildarkolmunnaafli skipa HB Granda á vertíðinni nú orðinn rúmlega 14 þúsund tonn.
Faxi og Lundey hafa síðustu dagana verið að veiðum suður af Færeyjum en Ingunn AK er í slipp þar sem tími var kominn á reglubundið eftirlit og viðhald.
Fleiri fréttir
- 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi. - 24. september 2014
Býr til mat fyrir tugþúsundir á hverjum degi. - 24. september 2014
Gangstéttar lagðar. - 20. september 2014
Loftgæði á Vopnafirði. - 12. september 2014
Mengun frá Holuhrauni - 05. ágúst 2014
Hugleiðingar um Selárlaug - 23. maí 2014
Krabbameinsleit hjá konum dagana 04. - 05. júní næstkomandi í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands. - 17. maí 2014
Á flæðiskeri staddar.