Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Kalt í veðri næstu daga

Nú er kalt á Norður og Austurlandi og farfuglarnir heyja baraátuna við norðangarrann og frostið. Nú eru flestir farfuglarnir komnir hingað en það eru miklar sveiflur í veðri sem gerir fuglunum erfitt fyrir. Í síðustu viku var 20 stiga hiti og sól en nú er víða við frostmark eða frost. Álftirnar sem voru farnar inn til heiða á varpstöðvarnar eru nú hálf frosnar í vökum og hálf napurt á að líta og lítið vorlegt. Svona veðri er spáð alla þessa viku þannig að eitthvað verða fuglar að doka með varpið ef ekki á að fara illa.

RSS

24.10.2017 | Faxagengið

Vopni.

Faxi RE 9
Faxi RE 9
Góðan og blessaðan daginn lesendur góðir. Heldur lítið að frétta af Faxanum en eft...
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjón