Kærar þakkir

Fyrir hönd Helenu Óskar Jónsdóttur, Þökkum við innilega fyrir veittan stuðning í tilefni söfnunar á sérútbúnu þríhjóli handa henni. Við náðum markinu og hún er búin að fá hjólið, sælla og áægðara barn höfum við ekki séð, við hvert tækifæri hjólar hún og er svo stolt að það skín af henni. Þið hafið hjálpað til að gera líf hennar gleðilegra og auðveldara, þetta hefði ekki tekist án alls þessa góða fólks sem lagði söfnuninni lið.
Þúsund þakkir og gleðileg jól.
Jón Ingi Sævarsson og Sjöfn Jóhannesdóttir.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.