Valmynd

K÷nnunin

Ve­urstofa ═slands

Vegager­in

DŠgradv÷l

Hvers vegna flytur fˇlk frß Vopnafir­i?

Ástæðurnar eru eflaust eins margar og fólkið sem flytur. En gaman væri að fá að vita hvað veldur því að fólk rífur upp ræturnar og plantar sér niður annarstaðar fjarri heima högum.

Það er einmitt stúlka sem flutti með foreldrum sínum eftir að hafa alist hér upp fyrstu 9 ár ævi sinnar sem er að kanna hvað veldur því að fólk flytur frá Vopnafirði. Hún bað mig að hjálpa sér og bréfið sem hún sendi mér er hér :

Einu sinni Vopnfirðingur - alltaf Vopnfirðingur

 

Ég heiti Sæunn Pétursdóttir (dóttir Péturs Ísleifssonar og Sigríðar Karlsdóttur) og ólst upp á Vopnafirði fyrstu 9 ár ævi minnar. Núna stunda ég nám við Menntaskólann við Sund og útskrifast þaðan næsta vor. Í MS vinna allir 4.árs nemar að lokaverkefni sem kallast kjörsviðsverkefni, þetta verkefni er metið til 3 eininga. Mitt verkefni er á sviði umhverfissiðfræði og ég ákvað að kynna mér íbúaþróun á Vopnafirði frá árunum 1990-2006.

 

Til þess að þetta sé mögulegt þarf ég að komast í samband við brottflutta Vopnfirðinga, þá sem hafa flutt frá Vopnafirði á árunum 1990-2006. Ég er búin að útbúa rafrænan spurningalista sem fjallar meðal annars um ástæður brottflutnings. Könnunin er að öllu leyti nafnlaus.

 

Þið sem eruð til í að liðsinna mér í þessu verkefni vinsamlegast sendið mér tölvupóst á netfangið saeunnp@gmail.com

 

Með fyrirfram þökk og góðri kveðju,

Sæunn Pétursdóttir

RSS

25.10.2020 | Enski boltinn

Gylfi ber fyrirli­abandi­

Enski
Enski
Gylfi١r Sigur­sson er Ý byrjunarli­i Everton sem heimsŠkir Southampton Ý ensku ˙rvalsdeildinni Ý knattspyrnu klukkan 14 Ý dag. Ůe...
Fleiri blogg

FrÚttaveiturVefumsjˇn