Húsbílar mættir til Vopnafjarðar og já, komu með góða veðrið.
Um 100 húsbílar renndu í hlað í dag og komu sér fyrir víðsvegar um bæinn. Þetta er mikil viðbót í lítinn bæ en gaman að fá svo marga gesti í fjörðinn fagra. Veðrið lék við húsbílafólkið og okkur hin í dag en það var komið nóg af rigningu en það hefur rignt eins og helt hafi verið úr fötu síðustu daga.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.