Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Hreindýr í kringum vegi í Vopnafirði skapa hættu.

Hreindýr í Vopnafirði
Hreindýr í Vopnafirði
Um kvöldmatarleitið í gær var keyrt á hreindýr í Vesturárdal á móts við Vakursstaði. Bifreiðin skemmdist talsvert en ekki urðu slys á fólki. Að sögn ökumanns var hálka á vettvangi og náði hann ekki að stoppa þegar dýrin tóku á rás yfir veginn og lenti að minnsta kosti eitt ef ekki tvö dýr á bílnum. Dýrin hlupu út í myrkrið en ekki var vitað hvernig ástandið á þeim var. Það er tilefni til þess að vara ökumenn við hreindýrum í kringum Vopnafjörð en þau eru óútreiknanleg við vegi.

RSS

24.10.2017 | Faxagengið

Vopni.

Faxi RE 9
Faxi RE 9
Góðan og blessaðan daginn lesendur góðir. Heldur lítið að frétta af Faxanum en eft...
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjón