Hálendisgæsla 2008
Vopni mun annast hálendisgæslu í tvær vikur í sumar en fyrri vikan er á svæðinu sem Vopni hefur verið á síðustu tvö sumur þ.e. norðan Vatnajökuls, seinni vikan er svo að Fjallabaki. Tímarnir sem um ræðir eru frá 18-25. júlí og 25. júlí til 1. ágúst. Skilyrði eru að þrír séu í hverjum hóp og þar af alltaf einn í svokallaðri "stjórnstöð" á svæðinu. Þeir sem hafa áhuga hafi samband sem fyrst við Jón í síma 8581167, fyrstir koma fyrstir fá!!
Myndirnar eru frá í fyrra og vonandi virka þær hvetjandi fyrir fólk að skrá sig.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.