Grunnskólabörn fá endurskinsmerki og Neyðarkall.
Í morgun fóru fulltrúar frá björgunarsveitinni Vopna og Slysavarnardeildinni Sjöfn í alla bekki grunnskólans á Vopnafirði og gáfu börnunum endurskinsmerki og Neyðarkall. Þessar heimsóknir eru hluti af árlegum forvarnarverkefnum slysavarnardeildarinnar Sjafnar og Vopni fékk fyrirtækin Bílar og Vélar, Bræður ehf og Háahraun til gefa Neyðarkallana. Mikil ánægja var meðal barnanna þegar Hrönn frá Sjöfn og Jón frá Vopna komu færandi hendi í morgun.
Sjáumst í umferðinni og notum endurskinsmerki.
Sjáumst í umferðinni og notum endurskinsmerki.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.