Getur þú hjálpað ?
Helena Ósk Jónsdóttir ( dóttir Jóns Inga frá Skálum) er aðeins átta ára gömul og mikið fötluð. Foreldrar hennar hafa þrisvar sótt um aðstoð hjá Tryggingarstofnun til að kaupa handa henni þríhjól, en alltaf fengið neitun. . Nú í sumar kynntist Helena því að nota þríhjól sem hún fékk að láni í sumarbúðunum. Notaði hún það óspart og styrktist mikið. Hjólið hjálpar henni einnig að hafa samskipti við önnur börn og njóta þessa að vera með systur sinni sem á reiðhjól. Hjól sem Helena getur notað er mjög dýrt, vegna hjálpartækja, kostar frá ca 200 þúsund kr. allt að 400 þús. kr. Stofnaður hefur verið reikningur til styrktar kaupa á hjóli og hjálpartækjum: Helena Ósk Jónsdóttir 0302 -13- 455 Kt. 041199-3269 Getur þú hjálpað?
Margt smátt gerir eitt stórt!
Ágústa Þorkelsdóttir
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.