Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Fyrsta löndun Lundeyjar

Það var mikið um að vera á bryggjunni í gær þegar verið var að landa í fyrsta skiptið upp úr Lundey NS 14. Þegar búið var var að landa og þrífa skipið var athöfn þar sem séra Stefán Gunnlaugsson sóknarprestur á Vopnafirði blessaði skipið og áhöfn. Síðan var fólki boðið að skoða skipið og þiggja veitingar.


Sunnudag og mánudag var verið að skipa út um þúsund tonnum af mjöli og í dag er verið að skipa út 1.100 tonnum. Faxi RE kemur með fullfermi af Kolmunna um hádegið og von er á Ingunni AK um miðnættið, líka með fullfermi.

RSS

25.10.2020 | Enski boltinn

Gylfi ber fyrirliðabandið

Enski
Enski
GylfiÞór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton sem heimsækir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 14 í dag. Þe...
Fleiri blogg

Fréttaveitur



Vefumsjón