Fjölgun viðleguplássa fyrir smábáta.
Það er mikil uppbygging á Vopnafirði. HB Grandi er búinn að fjárfesta fyrir hundruðir milljóna á síðustu árum og Vopnafjarhreppur hefur bætt hafnaraðstöðuna hér til mikilla muna fyrir uppsjávarskipin.
Nú hefur Vopnafjarðarhreppur ráðist í að bæta enn æðstæður smábáta en var hún góð fyrir en viðleguplássum er fjölgað um meira en helming. þessi aðstaða kemur til með að lokka til okkar trillukalla sem ætla að gera út á byggðakvóta svo skulum við ekki ræða allan strandveiðiflotann sem sest hérna upp og allt verður brjálað á barnum í Miklagarði þegar ekki gefur á sjó.
Í gær og í dag hefur verið mikið um stórar vinnuvélar sem hafa verið að koma stórum flotbryggjum á sinn stað og hefur Hafnarvörðurinn Björgvin spilað stórt hlutverk en hann hefur ásamt verktökum lagt nótt við dag til að klára verkið sem gengur mjög vel.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.