Eldvarnarfræðsla í Vopnafjarðarskóla
Um daginn fór Björn H. Sigurbjörnsson ásamt Jóni
Sigurðarsyni varðstjóra slökkviliðs Vopnafjarðar í heimsókn í 3. bekk
Vopnafjarðarskóla með eldvarnarfræðslu fyrir bekkinn. Er þetta liður í
forvarnarátaki Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutningsmanna sem
haldið er ár hvert.
Farið er yfir þær hættur sem geta stafað af logandi
ljósum og kertum.
Mikilvægi þess að vera með reykskynjara, slökkvitæki og eldvarnarteppi
á heimilinu. Minnt er á að reykskynjarar ganga fyrir rafhlöðu sem þarf
að skipta um að lágmarki einu sinni á ári.
Einnig fá krakkanir eldvarnargetraun sem þau fara með heim og vinna með foreldrum. Svarblaðið er síðan sent til LSS þar sem það er sett í pott sem vinningshafar eru dregnir út. Vonandi verðum við með vinningshafa hér á Vopnafirði.
Heimasíða slökkviliðsins http://www.123.is/slokkvilid/
Einnig fá krakkanir eldvarnargetraun sem þau fara með heim og vinna með foreldrum. Svarblaðið er síðan sent til LSS þar sem það er sett í pott sem vinningshafar eru dregnir út. Vonandi verðum við með vinningshafa hér á Vopnafirði.
Heimasíða slökkviliðsins http://www.123.is/slokkvilid/
Fleiri fréttir
- 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi. - 24. september 2014
Býr til mat fyrir tugþúsundir á hverjum degi. - 24. september 2014
Gangstéttar lagðar. - 20. september 2014
Loftgæði á Vopnafirði. - 12. september 2014
Mengun frá Holuhrauni - 05. ágúst 2014
Hugleiðingar um Selárlaug - 23. maí 2014
Krabbameinsleit hjá konum dagana 04. - 05. júní næstkomandi í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands. - 17. maí 2014
Á flæðiskeri staddar.