Einherji lagði Leikni á Fáskrúðsfirði 2 – 1
Einherjamenn gerðu góða hluti á Fáskrúðsfirði í gær og lögðu Leikni 2 -1 í fjörugum leik. Leikurinn spilaðist óvenju vel en enginn Einherjamanna fékk að líta rauða spjaldið að þessu sinni en það er búið að vera rauði þráðurinn hjá Einherja í sumar.
Það var Ivo sem kom Einherja yfir í fyrri hálfleik en svo skoraði Biggi annað mark um miðjan seinni hálfleik en Leiknismenn minnkuðu muninn skömmu síðar. Með þessum góða sigri slökktu Einherjamenn vonir Leiknismanna um að komast í umspil um sæti í 2 deild.
Það hefði verið við hæfi að áhorfendur heimamanna hefðu allavega fengið gula spjaldið fyrir ömulega framkomu við gestina og er ekki betur séð á myndum að það sé dómari sem dæmdi leik þessara liða í fyrra sem var meðal þeirra sem mest höfðu sig í frammi og ekki betur séð en að áfengi væri haft um hönd.
Hér eru fleiri myndir frá Fáskrúðsfirði.
Það var Ivo sem kom Einherja yfir í fyrri hálfleik en svo skoraði Biggi annað mark um miðjan seinni hálfleik en Leiknismenn minnkuðu muninn skömmu síðar. Með þessum góða sigri slökktu Einherjamenn vonir Leiknismanna um að komast í umspil um sæti í 2 deild.
Það hefði verið við hæfi að áhorfendur heimamanna hefðu allavega fengið gula spjaldið fyrir ömulega framkomu við gestina og er ekki betur séð á myndum að það sé dómari sem dæmdi leik þessara liða í fyrra sem var meðal þeirra sem mest höfðu sig í frammi og ekki betur séð en að áfengi væri haft um hönd.
Hér eru fleiri myndir frá Fáskrúðsfirði.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.