Valmynd

Könnunin

Veđurstofa Íslands

Vegagerđin

Dćgradvöl

Dýrin í Hálsaskógi.

Mánudaginn 30. júlí ætlar Leikhópurinn Lotta að heimsækja Vopnafjörð með hið sívinsæla barnaleikrit Dýrin í Hálsaskógi.
Sýningin verður klukkan 18:00 í lundinum við bæinn Fremri - Nýp. Í uppsetningu Lottu fá dýrin að komast í sitt rétta umhverfi en sýnt er undir berum himni í allt sumar.


Sýningin er rúmlega klukkutími að lengd og full af glensi og fjöri fyrir alla fjölskylduna.
Miðaverð er 1500 krónur fyrir fullorðna og 1000 krónur fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Sýnt er utandyra og hvetjum við fólk til að klæða sig eftir veðri og taka með sér teppi til að sitja á.

Myndatökur eru leyfðar og minnum við fólk á að gleyma myndavélinni ekki heima. Dýrin í Hálsaskógi verða einnig í Elliðaárdalnum flesta miðvikudaga í sumar ásamt því að ferðast um allt landið með sýninguna.

Miðapantanir í síma 699-3993 og á dyrinihalsaskogi@gmail.com

Frekari upplýsingar má finna á www.123.is/dyrinihalsaskogi

RSS

01.06.2018 | Einherji

Ćfingar

Engarćfingar verđa hjá yngri flokkum félagsins á morgun fimmtudaginn 28. júlí, nćstu ćfingar verđa ţriđjudaginn 2. ágúst.
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjón