Dagur íslenskrar náttúru.
Dagur íslenskrar náttúru er í dag en hann er haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn. Ákveðið var í fyrra, á sjötugsafmæli Ómars Ragnarssonar, að tileinka 16. september ár hvert íslenskri náttúru. Efnt verður til viðburða víða um land í tilefni dagsins. Í tilefni dagsins héldu kennarar og börn úr Vopnafjarðarskóla inn í Sandvík og hreinsuðu rusl úr þessari perlu sem Sandvíkin er.
Fleiri fréttir
- 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi. - 24. september 2014
Býr til mat fyrir tugþúsundir á hverjum degi.