Valmynd

K÷nnunin

Ve­urstofa ═slands

Vegager­in

DŠgradv÷l

Bragab˙­ opnu­ ß HamrahlÝ­.

Ný verslun var opnuð á Hamrahlið 26 í gær og hlaut hún nafnið Bragabúð. Það eru þau Ingólfur Bragi Arason málari og kona hans Helga Jakobsdóttir sem eiga þessa búð og versla þar með málningu og annað sem tengist henni.
Það var opið hús hjá þeim í gær en fyrirtækið er 20 ára um þessar mundir.
Húsnæðið sem Bragabúð er í var fangaklefi á sínum tíma byggt um miðja síðustu öld en var svo nota sem geymsla fyrir hreppinn síðustu ár.
Búið er að taka húsið og laga það allt að innan svo það er hið glæsilegasta og verður væntanlega eins farið með það að utan.
Hér eru fleiri myndir - Ari Hallgríms.

RSS

24.10.2017 | Faxagengi­

Vopni.

Faxi RE 9
Faxi RE 9
Góðan og blessaðan daginn lesendur góðir. Heldur lítið að frétta af Faxanum en eft...
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjˇn