Blakgellur svífa
Eins og flestir kallmenn hér í þorpinu vita þá stunda konur hér á Vopnafirði blakíþróttina af miklum móð. Þær hafa staðið sig vel á þeim blakmótum sem þær hafa tekið þátt í að undanförnu og gerðu góða ferð austur á firði um síðustu helgi en þar höfnuðu þær í 3 sæti á sterku blakmóti.
Þessi blakeldmóður sem konur okkar hafa sýnt undanfarna vetur hefur leitt til þess að við karlmennirnir höfum verið miklu virkari í heimilishaldinu og uppeldi barna en gengur og gerist og alls ekki óalgengt að sjá jafnvel tvo eða þrjá feður saman úti að ganga með börnum sínum meðan Fjaðrirnar svífa um blakvellina.
Á næsta laugardaginn verða „Blakfeður“ með kökubasar til styrktar konum sínum í félagsheimilinu en sú hugmynd kviknaði hjá einum föðurnum þegar hann sá allar kökurnar sem höfðu hrúgast upp eftir bakstur helgarinnar.
Þessi blakeldmóður sem konur okkar hafa sýnt undanfarna vetur hefur leitt til þess að við karlmennirnir höfum verið miklu virkari í heimilishaldinu og uppeldi barna en gengur og gerist og alls ekki óalgengt að sjá jafnvel tvo eða þrjá feður saman úti að ganga með börnum sínum meðan Fjaðrirnar svífa um blakvellina.
Á næsta laugardaginn verða „Blakfeður“ með kökubasar til styrktar konum sínum í félagsheimilinu en sú hugmynd kviknaði hjá einum föðurnum þegar hann sá allar kökurnar sem höfðu hrúgast upp eftir bakstur helgarinnar.
Fleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti