Björgunarsveitir sækja slasaðann ferðamann í íshellir í Kverkfjöllum.
Hinn slasaði er svissneskur ferðamaður sem var ásamt félögum sínum að skoða íshella þegar ís féll á fætur hans.
Þyrla frá Norðurflugi lenti á sjötta tímanum í gærdag í grennd við slysstaðinn en selflytja þurfti björgunarmenn frá Sigurðarskála í Kverkfjöllum á slysstaðinn. Þaðan báru björgunarmenn hinn slasaða um fimm hundruð metra yfir erfitt landslag og upp bratt einstigi.
Það gekk þó með eindæmum vel og er sá slasaði nú á sjúkrahúsi þar sem gert verður að sárum hans. Björgunarmenn þurftu að ganga niður jökulinn og koma sér heim en siðustu menn voru að koma heim um miðja nótt. Aðgerðin gekk mjög vel með samstilltu átaki björgunarsveitarmanna, landvarða á svæðinu, lögreglu og annarra viðbragðsaðila en segja má að veður og aðstæður á svæðinu hafi verið með besta móti.
Þyrla frá Norðurflugi lenti á sjötta tímanum í gærdag í grennd við slysstaðinn en selflytja þurfti björgunarmenn frá Sigurðarskála í Kverkfjöllum á slysstaðinn. Þaðan báru björgunarmenn hinn slasaða um fimm hundruð metra yfir erfitt landslag og upp bratt einstigi.
Það gekk þó með eindæmum vel og er sá slasaði nú á sjúkrahúsi þar sem gert verður að sárum hans. Björgunarmenn þurftu að ganga niður jökulinn og koma sér heim en siðustu menn voru að koma heim um miðja nótt. Aðgerðin gekk mjög vel með samstilltu átaki björgunarsveitarmanna, landvarða á svæðinu, lögreglu og annarra viðbragðsaðila en segja má að veður og aðstæður á svæðinu hafi verið með besta móti.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.