Björgunarskipið Sveinbjörn Sveinsson sækir vélarvana bát
Um kl. 15.00 í dag kom beiðni um aðstoð frá Marteini NS-27 en hann varð vélavana út af Strandhöfn í Vopnafirði. Ekki var um teljandi hættu að ræða en vindátt var hagstæð og rak bátinn með landi.
Bátsverjar á Marteini voru að draga línu þegar vélin bilaði en núna er komin taug í björgunarskipið Sveinbjörn Sveinsson sem er að draga bátinn til hafnar á Vopnafirði.
Marteinn NS-27 var smíðaður úr plasti 1988 í Guernesey á Englandi og er 11.85m á lengd og er 14.7 brúttótonn á þyngd.
Fleiri fréttir
- 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi. - 24. september 2014
Býr til mat fyrir tugþúsundir á hverjum degi. - 24. september 2014
Gangstéttar lagðar. - 20. september 2014
Loftgæði á Vopnafirði. - 12. september 2014
Mengun frá Holuhrauni - 05. ágúst 2014
Hugleiðingar um Selárlaug - 23. maí 2014
Krabbameinsleit hjá konum dagana 04. - 05. júní næstkomandi í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands. - 17. maí 2014
Á flæðiskeri staddar.