Björgunarskipið Sveinbjörn Sveinsson sækir vélarvana bát
Um kl. 15.00 í dag kom beiðni um aðstoð frá Marteini NS-27 en hann varð vélavana út af Strandhöfn í Vopnafirði. Ekki var um teljandi hættu að ræða en vindátt var hagstæð og rak bátinn með landi.
Bátsverjar á Marteini voru að draga línu þegar vélin bilaði en núna er komin taug í björgunarskipið Sveinbjörn Sveinsson sem er að draga bátinn til hafnar á Vopnafirði.
Marteinn NS-27 var smíðaður úr plasti 1988 í Guernesey á Englandi og er 11.85m á lengd og er 14.7 brúttótonn á þyngd.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.