Bíll útaf á Hellisheiði.
Í gær var björgunarsveitin Vopni fengin til að aðstoða erlenda ferðamenn sem höfðu misst bílinn sinn útaf á Hellisheiði Eystri vegna hálku. Var bíllinn dreginn með spili upp á veginn aftur og síðan var settur spotti á milli bílsins og björgunartækis sem hékk í bílnum á leið niður heiðina en hálkan var það mikil að bíllinn tolldi ekki á veginum öðruvísi. Töluverður snjór var á heiðinni og hún auglýst ófær sem og hún var en það var alla vega lítið sumarlegt um að lítast þarna í gær. Nú er verið er að ryðja Hellisheiði og ætti hún að vera fær fyrir hádegi en vert er að benda fólki á vef Vegagerðarinnar eða hringja í síma 1777 ef fólk ætlar að fara yfir heiðina.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.