Valmynd

K÷nnunin

Ve­urstofa ═slands

Vegager­in

DŠgradv÷l

┴ slˇ­um Vopnfir­ingas÷gu

Kaupvangur
Kaupvangur
Þriðjudaginn 29. júní kynna nemendur í Menningartengdri ferðaþjónustu á Vopnafirði verkefni sitt ,,Á slóðum Vopnfirðingasögu". Myndir, tengdar sögunni, eftir fjórðubekkinga Vopnafjarðarskóla, hanga nú uppi í Kaupvangi. Kynningin fer fram í Kaupvangi kl. 17 og eru allir velkomnir.

Í vetur hafa átta nemendur stundað 170kest nám hjá ÞNA sem byggir námskrá fjölvirkja sem gefin er út af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Hópurinn hefur tekist á við fjölbreytt verkefni og setið áhugaverða fyrirlestra. Má þar nefna örnefnaskráningu, þjónustu og gæðamál, hagnýta ensku og íslensku, frumkvöðlafræði og þróun hugmynda, sjálfbærni og ferðaþjónusta, vesturfarar, saga og sambönd, heimildavinna og skráning, að segja sögu og selja stað og gönguleiðsögn.
Lokaverkefnið er áætlun um það hvernig nýta má Vopnfirðingasögu til að laða að ferðamenn framtíðarinnar. Gaman er að segja frá því að fyrsta ferð er áætluð n.k. föstudag. Upplýsingar um hana má fá í upplýsingamiðstöð staðarins. Verkefnið er styrkt af Menningarráði Austulands.

RSS

17.02.2020 | Enski boltinn

Ei­ur: FrßbŠr sigur fyrir United (myndskei­)

Enski
Enski
Ei­ur Smßri Gu­johnsen og Tˇmas ١r ١r­arson rŠddu mßlin eftir 2:0-sigur Manchester United ß Chelsea ß ˙tivelli Ý ensku ˙rvalsdei...
Fleiri blogg

FrÚttaveiturVefumsjˇn