1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada.
Síðustu 2 daga hafa starfsmenn Brims og verktakar skipað út mjöli frá Vopnafirði sem er á leið til Canada. Þetta eru 1800 tonn í pokum sem eru u.þ.b. 12 hundruð kíló hver. Það er frekar óvenjulegt nú á tímum að skipa út mjöli í stórum sekkjum því mjöli er oftast skipað út í lausu og þá er notað kerfi sem flytur mjölið beint úr mjöltönkum út í skip. Að skipa mjölinu út svona í sekkjum tekur tíma og þarf mikinn mannskap en unnið er frá 8 á morgnana til 10 á kvöldin. Í gær gekk þetta vel en í dag gekk á með éljum og þá þurfti að loka lestum í hvert skipti þegar élin gengu yfir svo verkið tafðiðst mikið.
Gert er ráð fyrir að þetta klárist seinnipartinn á morgn eða annað kvöld.
Gert er ráð fyrir að þetta klárist seinnipartinn á morgn eða annað kvöld.
Fleiri fréttir
- 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi.
RSS
12.12.2019 | Enski boltinn
Á leið í læknisskoðun hjá Liverpool
Takumi Minamino erá leið í læknisskoðun hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu ...