Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada.

Síðustu 2 daga hafa starfsmenn Brims og verktakar skipað út mjöli frá Vopnafirði sem er á leið til Canada. Þetta eru 1800 tonn í pokum sem eru  u.þ.b. 12 hundruð kíló hver. Það er frekar óvenjulegt nú á tímum að skipa út mjöli í stórum sekkjum því mjöli er oftast skipað út í lausu og þá er notað kerfi sem flytur mjölið beint úr mjöltönkum út í skip.  Að skipa mjölinu út svona í sekkjum tekur tíma og þarf mikinn mannskap en unnið er frá 8 á morgnana til 10 á kvöldin. Í gær gekk þetta vel en í dag gekk á með éljum og þá þurfti að loka lestum í hvert skipti þegar élin gengu yfir svo verkið tafðiðst mikið.
Gert er ráð fyrir að þetta klárist seinnipartinn á morgn eða annað kvöld.

RSS

12.12.2019 | Enski boltinn

Á leið í læknisskoðun hjá Liverpool

Enski
Enski
Takumi Minamino erá leið í læknisskoðun hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu ...
Fleiri blogg

Fréttaveitur



Vefumsjón