Valmynd

Könnunin

Veđurstofa Íslands

Vegagerđin

Dćgradvöl

Ársáćtlun 2017

Stjórnstöđ vekur athygli á ađ viđhaldsáćtlun fyrir raforkukerfiđ er á hverjum tíma ađgengileg inn í RoVi, sjá nánar www.amper.landsnet.is Frekari upplýsingar um rof og vinnu er ađ finna á heimasíđu Landsnets http://landsnet.is/raforkukerfid/kerfisstjornun/aaetlanirumrofogvinnu/ . Nánari upplýsingar um RoVi fást einnig hjá áćtlanagerđ stjórnstöđvar í síma 5639404

Rauntími/ dagsetning á vef: 01.03.2017 23:00

Skráning atburđar á vef: 2017-03-01 22:59

BV1 komin afturí rekstur

Eftir útleysingu ţann 26/2 á BV1 var ákveđiđ ađ bíđa međ innsetningu ţar til veđriđ gengi niđur. Línan var sett inn í dag og er komin í eđlilegan rekstur.

Rauntími/ dagsetning á vef: 28.02.2017 10:16

Skráning atburđar á vef: 2017-02-28 13:59

Bolungarvíkurlína-1 leysti út

BV1 leysti út en engar truflanir urđu hjá notendum.

Rauntími/ dagsetning á vef: 26.02.2017 10:16

Skráning atburđar á vef: 2017-02-26 10:20

Vél leysir út í Kröflustöđ

Vél 2 leysti út í Kröfluvirkun. Viđ ţađ fór tíđnin í raforkukerfinu niđur í umţb 49.7 Hz. Unniđ er ađ ţví ađ koma vélinni inn á net á ný.

Rauntími/ dagsetning á vef: 26.02.2017 06:33

Skráning atburđar á vef: 2017-02-26 06:40(Grćnn)

Útleysing stóriđjuálags

Útleysing varđ á um 120 MW álagi hjá álverinu í Straumsvík og fór tíđni í kerfinu upp í um 51,2 Hz viđ ţetta. Enginn annar notandi varđ fyrir truflun vegna ţessa.

Rauntími/ dagsetning á vef: 25.02.2017 20:07

Skráning atburđar á vef: 2017-02-25 20:12(Grćnn)

Viđgerđ á Hvolsvallarlínu 1 lokiđ. Truflun yfirstađin

Viđgerđ á Hvolsvallarlínu 1 gekk vel og er nú lokiđ. Línan er komin aftur í rekstur og truflunin ţví yfirstađin

Rauntími/ dagsetning á vef: 25.02.2017 00:07

Skráning atburđar á vef: 2017-02-25 00:53

Hvolsvallarlína 1 - stađan

Brotin stćđa fannst á Hvolsvallarlínu 1 á sjöunda tímanum í kvöld. Í kjölfariđ hófst vinna viđ ađ koma nauđsynlegum tćkjum og varahlutum á bilanastađ og mun viđgerđ fara fram í kvöld. Enn er skerđing í gildi en henni hefur veriđ aflétt ađ hluta.

Rauntími/ dagsetning á vef: 24.02.2017 21:23

Skráning atburđar á vef: 2017-02-24 21:23

Bolungarvíkurlína 1 leysti út

Bolungarvíkurlína 1 leysti út, sennilega vegna veđurs. Enginn notandi varđ fyrir skerđinu vegna ţessa.

Rauntími/ dagsetning á vef: 24.02.2017 18:39

Skráning atburđar á vef: 2017-02-24 18:42(Grćnn)

Hvolsvallalína 1 stađa

Innsetning var reynd á Hvolsvallalínu 1 kl 14:07 en lína leysti út ađ nýju. Bilanaleit er í gangi. Allt forgangsálag er inni.

Rauntími/ dagsetning á vef: 24.02.2017 14:07

Skráning atburđar á vef: 2017-02-24 14:56

Hvolsvallalína 1 stađa

Búiđ er ađ reyna innsetningu á Hvolsvallalínu án árangurs. Unniđ er ađ ţví ađ skerđa álag hjá notendum á skerđanlegum fluntningi.

Rauntími/ dagsetning á vef: 24.02.2017 13:39

Skráning atburđar á vef: 2017-02-24 13:39

RSS

01.03.2017 | Landsnet - rafmagnsmál

Ársáćtlun 2017

Stjórnstöđ vekur athygli á ađ viđhaldsáćtlun fyrir raforkukerfiđ er á hverjum tíma ađgengileg inn í RoVi, sjá nánar www.amper.land...
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjón